Fréttabréf 2010

Kćri félagsmađur Ţjóđbúningafélags Vestfjarđa. 

Ný stjórn var kosin á síđasta ađalfundi félagsins sem var haldinn 26. mars s.l. Hún er ţannig skipuđ: Margrét Skúladóttir formađur, Anna Jakobína Hinriksdóttir varaformađur, Sigríđur Helgadóttir gjaldkeri, Hrafnhildur Hafberg ritari og Soffía Ţóra Einarsdóttir međstjórnandi. Einnig voru 2 endurskođendur valdir. 

Ákveđiđ var á ađalfundi ađ félagsgjöld verđi 2500 kr. á ári. Ţeir sem greiđa gjaldiđ teljast félagar í Ţjóđbúningafélaginu. Einnig var samţykkt ađ ganga til samstarfs viđ Heimilisiđnađarfélagiđ og munu 500 kr. af félagsgjaldinu renna til ţess. Ţjóđbúningafélag Vestfjarđa verđur fyrsta félagiđ á landsbyggđinni sem gengur til samstarfs viđ Heimilisiđnađarfélagiđ. Samningaviđrćđur eru í gangi um ţau fríđindi sem félagar ŢV munu njóta af ţessu samstarfi, en ţađ má nefna t.d. afslátt í verslun. 

Tvćr nefndir voru skipađar:Námskeiđsnefnd: Anna Jakobína, Soffía Ţóra, Margrét SkúlaDagatalsnefnd: Hrafnhildur, Sigţrúđur, Matthildur                                  

Helstu atriđi úr starfsemi félagsins á árinu:

ˇ       Sýning var haldin í Safnahúsinu snemmsumars í samstarfi viđ Kvenfélagiđ Hlíf.

ˇ       Félagiđ stóđ fyrir menntun tveggja kennara sem eru hér á svćđinu og leiđbeina á  námskeiđunum í vetur.

ˇ       Námskeiđin voru auglýst í öllum ţéttbýliskjörnum á svćđinu og er námskeiđi í 20. aldar upphlut ađ ljúka um áramót.

ˇ       Eftir áramót er stefnt ađ ţví ađ hafa námskeiđ í upphluti barna, peysufötum og balderingu (ef nćg ţátttaka fćst), er skráning ţegar hafin á ţau. Dagatalsnefnd hefur starfađ í sumar og haust og mun dagataliđ koma út í byrjun desember. Eru félagsmenn hvattir til ađ styrkja félagiđ og kaupa dagataliđ (tilvalin jólagjöf). Hćgt er ađ nálgast dagatölin hjá dagatalanefnd eđa stjórn félagsins 

 Framundan hjá félaginu:

ˇ       Föstudaginn 14. janúar 2011 ćtlar Ţjóđbúningafélag Vestfjarđa ađ halda miđvetrarfagnađ ţar sem félagsmenn mćta í búningum og gera sér glađan dag. Stađur og nánari upplýsingar verđur auglýst síđar í svćđisfjölmiđlum.

ˇ       Ađalfundur mun verđa haldinn 11. mars 2011, hann verđur auglýstur međ viđeigandi hćtti ţegar nćr dregur. Viđ hvetjum alla félagsmenn til ađ nota búningana sína viđ sem flest tćkifćri. 

 F.h stjórnar,

Margrét Skúladóttir formađur Hrafnhildur Hafberg ritari


Vetrarstarf og Gaman saman

Sćl öll.Nú vil ég minna á ađ vetrastarfiđ er ađ hefjast og byrjar ţađ međ námskeiđum í 20.aldar upphlutum og 19.aldar barnabúningum núna um miđjan sept verđur kennt einn dag í viku ţriđjud og miđvikud ţrjá tíma í senn. Nánari uppl gefur GRÉTA í síma 893628 En er hćgt ađ taka viđ 2-3 á námskeiđin.Okkur langar einnig ađ fara út ađ borđa saman í búningunum okkar og er stefnan tekin á ađ fara áđur en Maggi Hauks lokar niđur í neđsta og var FÖSTUDAGURINN 25 SEPT fyrir valinu. Áhugasamir hafiđ sambandi viđ Grétu sem fyrst.

Dagatal

Sćl öllStjórn Ţjóđbúningafélagsins hefur ákveđiđ ađ láta búa til dagatal fyrir áriđ 2010 međ myndum af fólki í ţjóđbúningum. Viđ fengum styrk til ţess frá Menningarráđi Vestfjarđa og á nćstu dögum fer vinna viđ verkefniđ í gang. Ágúst Atlason ćtlar ađ taka myndirnar sem verđa tekna bćđi inni og úti. Meiningin er ađ taka myndir af fólki og börnum í ţjóđbúningum viđ hversdalsegar ađstćđur, nútímalegar athafnir og í vinnu. Ţađ er í sjálfu sér nýtt ţví ţjóđbúningurinn hefur veriđ settur upp á stall og myndir af honum gjarnan teknar viđ torfbći eđa gamla hluti. Ef vel tekst til verđur ţetta dagatal bćđi skemmtilegt og kannski örlítiđ ögrandi. Dagataliđ verđur hiđ vandađasta og verđur selt á Vestfjörđum og víđar. Viđ erum ţví ađ leita ađ fólki á öllum aldri, í öllum stćrđum og af báđum kynjum til ađ vera fyrirsćtur. Áhugasamir hafi samband viđ Matthildi í síma 8404001 eđa Margréti 8993628 eđa međ ţví ađ svara ţessum pósti.

Saumakvöld einu sinni í mánuđi

Viđ ćtlum ađ prufa ađ hafa saumakvöld fyrsta ţriđjudag í hverjum mánuđi frá kl. 20:00 til 22:00 í salnum á efri hćđ í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Allir félagar eru velkomnir.  Fyrsta saumakvöldiđ verđur ţriđjudaginn 4. nóvember

Hlökkum til ađ sjá sem flesta,

Anna Jakobína Hinriksdóttir og Margrét Skúladóttir


Ađalfundur Ţjóđbúningafélags Vestfjarđa

Ađalfundur Ţjóđbúningafélags Vestfjarđa verđur haldinn í Félagsheimilinu Hnífsdal ţann 16. október 2008 klukkan 20:00

 

Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf og  kosning stjórnar.

 

Umrćđur um starfsemi félagsins, framtíđarhorfur og framtíđarsýn.

 

Stjórn Ţjóđbúningafélags Vestfjarđa

 

Muniđ eftir heimasíđunni


Námskeiđ í vetur

Nú fer vetrarstarfsemi Ţjóđbúningafélags Vestfjarđa senn ađ hefjast.  Í tilefni af ţví ákváđum viđ ađ senda út eins konar fréttabréf međ upplýsingum um hvađ verđur á döfinni í vetur bćđi í tölvupósti og međ tilkynningum á ţessa heimasíđu.  Ţó fyrr hefđi veriđ kunna sum ykkar ađ hugsa.  Í vetur muniđ ţiđ fá tilkynningar  í tölvupósti ţegar breytingar verđa eđa nýjar upplýsingar berast um tímasetningar á námskeiđum og ţess háttar. 

Stjórnarfundur verđur haldinn núna í lok september og ađalfundur í framhaldi af ţví.  Fundarbođ á ađalfundinn verđur sent síđar.  Sú hugmynd hefur komiđ upp ađ halda árshátíđ fljótlega eftir áramótin, ţá fćrum viđ út ađ borđa, vitaskuld klćddar í ţjóđbúninga.  Látiđ endilega heyra frá ykkur hvađ ykkur finnst um ţetta. 

Eftirfarandi námskeiđ verđa í bođi í vetur.  Athugiđ ađ ţau falla niđur ef ekki fćst nćg ţátttaka.  Ef ţiđ viljiđ skrá ykkur á einhver af eftirtöldum námskeiđum ţá svariđ ţessum pósti eđa sendiđ póst á greta@snerpa.is  Ef ţiđ ţekkiđ einhverja sem langar á námskeiđin en eru ekki í félaginu ţá endilega hvetjiđ ţau til ađ hafa samband viđ okkur.

 

Fyrir áramót

Perlu og flauelsskurđur

*Stađur: Reykjavík, Heimilisiđnađarskólinn Nethyl 2e

*Tími: 18. og 19. okt.

*Kostnađur:  12.800 efni innifaliđ

*Lengd 8 klst

Nú ţegar hafa 5 skráđ sig (ţćr sem eru ađ sauma faldbúning) meiningin er ađ sameinast um bíla og fara keyrandi .

Baldering

*Stađur: Félagsheimiliđ Hnífsdal

*Tími: fyrirhugađ í okt. - nóv. nánar auglýst síđar

*kennari: Herdís Pétursdóttir

*Kostnađur: kr. 42.000 +1000 kr skráningagjald efni innifaliđ

*Lengd 32 klst.

Nú ţegar hafa 4 skráđ sig en lágmark er 6-8

Eftir áramót

Búningasaumur

Upphlutur/peysuföt

*Stađur:  Félagsheimiliđ Hnífsdal

*Tími: febrúar til apríl nánar auglýst síđar

*Kennari: Guđrún Hildur Rosenkjćr

*Kostnađur: kr. 79.500 +1000 kr skráningagjald ,auk efniskostnađar (frá u.ţ.b. 40.000)

*lengd: 40 klst.  (4 helgar)

Nú ţegar hafa 5 skráđ sig en lágmark er 6-8

Herrabúningur

*Stađur: Félagsheimiliđ Hnífsdal

*Tími:  febúar til apríl nánar auglýst síđar

*Kennari: Guđrún Hildur Rosenkjćr

*Kostnađur: kr. 79.500 +1000 kr skráningagjald, auk efniskostnađar (frá u.ţ.b. 40.000)

*Lengd: 40 klst.  (4 helgar)

1 skráđ en lágmark er 6-8

 

Möttull, skyrta og svunta:  

*Stađur: Félagsheimiliđ Hnífsdal

*Tími: febúar til apríl nánar auglýst síđar

*Kennari: Guđrún Hildur Rosenkjćr

*Kostnađur: 29.200 -36.500+1000kr skráningagjald,  auk efniskostnađar

*LengdL um.ţ.b 2 helgar)

4 skráđar en lágmark er 6-8  athugiđ ađ hćgt er ađ skrá sig í ađ gera eingöngu möttul eđa svuntu eđa skyrtu.

 

Bestu kveđjur og gangi ykkur vel

 

Matthildur Helga og Jónudóttir

Margrét Skúladóttir

Anna Jakobína Hinriksdóttir

Guđbjörg Ólafsdóttir

 


Ţjóđbúningafélag Vestfjarđa

Ţjóđbúningafélag Vestfjarđa var stofnađ ţann 10. mars 2007 og voru stofnfélagar 9 í dag eru ţeir orđnir 37.  Markmiđ félagsins er ađ gera ţjóđbúninginn ađ almenningseign á Vestfjörđum og hvetja ţá sem eiga búninga ađ nota ţá viđ sem flest tćkifćri.  Starfsemi félagsins hefur ađ mestu snúist um námskeiđahald ţar sem félagar sauma búninga á sig og sína.  Tvćr sýningar á íslenskum búningum og munum tengdum ţeim hafa veriđ haldnar í samstarfi viđ Byggđasafn Vestfjarđa í Gamla Sjúkrahúsinu á Ísafirđi.

Á árunum 2007 og 2008 stóđ félagiđ fyrir 5 námskeiđum í búningasaum og balderingu.  Ţegar hafa veriđ saumađir herrabúningar, peysuföt, upphlutir og gömlum búningum veriđ breytt eđa ţeir saumađir upp.  Telst okkur til ađ nú ţegar hafi veriđ saumađir yfir 30 búningar á námskeiđum félagsins auk ţess ađ milli 5 og 10 búningar eru í vinnslu, ţar af eru nokkrar konur ađ sauma faldbúning.

Á ţessari síđu verđa settar inn upplýsingar um vćntanleg námskeiđ og fréttir og myndir af starfsemi félagsins.  Hafir ţú áhuga á ađ ganga í Ţjóđbúningafélag Vestfjarđa og taka ţátt í námskeiđum á vegum félagsins sendu ţá póst á greta@snerpa.is

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband