Fréttabréf 2010
15.11.2010 | 16:22
Kćri félagsmađur Ţjóđbúningafélags Vestfjarđa.
Ný stjórn var kosin á síđasta ađalfundi félagsins sem var haldinn 26. mars s.l. Hún er ţannig skipuđ: Margrét Skúladóttir formađur, Anna Jakobína Hinriksdóttir varaformađur, Sigríđur Helgadóttir gjaldkeri, Hrafnhildur Hafberg ritari og Soffía Ţóra Einarsdóttir međstjórnandi. Einnig voru 2 endurskođendur valdir.
Ákveđiđ var á ađalfundi ađ félagsgjöld verđi 2500 kr. á ári. Ţeir sem greiđa gjaldiđ teljast félagar í Ţjóđbúningafélaginu. Einnig var samţykkt ađ ganga til samstarfs viđ Heimilisiđnađarfélagiđ og munu 500 kr. af félagsgjaldinu renna til ţess. Ţjóđbúningafélag Vestfjarđa verđur fyrsta félagiđ á landsbyggđinni sem gengur til samstarfs viđ Heimilisiđnađarfélagiđ. Samningaviđrćđur eru í gangi um ţau fríđindi sem félagar ŢV munu njóta af ţessu samstarfi, en ţađ má nefna t.d. afslátt í verslun.
Tvćr nefndir voru skipađar:Námskeiđsnefnd: Anna Jakobína, Soffía Ţóra, Margrét SkúlaDagatalsnefnd: Hrafnhildur, Sigţrúđur, Matthildur
Helstu atriđi úr starfsemi félagsins á árinu:
· Sýning var haldin í Safnahúsinu snemmsumars í samstarfi viđ Kvenfélagiđ Hlíf.
· Félagiđ stóđ fyrir menntun tveggja kennara sem eru hér á svćđinu og leiđbeina á námskeiđunum í vetur.
· Námskeiđin voru auglýst í öllum ţéttbýliskjörnum á svćđinu og er námskeiđi í 20. aldar upphlut ađ ljúka um áramót.
· Eftir áramót er stefnt ađ ţví ađ hafa námskeiđ í upphluti barna, peysufötum og balderingu (ef nćg ţátttaka fćst), er skráning ţegar hafin á ţau. Dagatalsnefnd hefur starfađ í sumar og haust og mun dagataliđ koma út í byrjun desember. Eru félagsmenn hvattir til ađ styrkja félagiđ og kaupa dagataliđ (tilvalin jólagjöf). Hćgt er ađ nálgast dagatölin hjá dagatalanefnd eđa stjórn félagsins
Framundan hjá félaginu:
· Föstudaginn 14. janúar 2011 ćtlar Ţjóđbúningafélag Vestfjarđa ađ halda miđvetrarfagnađ ţar sem félagsmenn mćta í búningum og gera sér glađan dag. Stađur og nánari upplýsingar verđur auglýst síđar í svćđisfjölmiđlum.
· Ađalfundur mun verđa haldinn 11. mars 2011, hann verđur auglýstur međ viđeigandi hćtti ţegar nćr dregur. Viđ hvetjum alla félagsmenn til ađ nota búningana sína viđ sem flest tćkifćri.
F.h stjórnar,
Margrét Skúladóttir formađur Hrafnhildur Hafberg ritari
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.